Longlegs
Leikarar: Maika Monroe, Nicolas Cage, Blair Underwood
Leikstjóri: Oz Perkins
Hætt í sýningu
FBI nýliðanum Lee Harker er úthlutað óleyst mál raðmorðingja sem lengi hefur forðast handtöku. Málið er flókið og uppgötvar Harker persónuleg tengsl við morðingjann. Núna er hún í kappi við tímann til að stöðva hann, áður en hann tekur líf annarrar saklausrar fjölskyldu.